Könnunarsögusafnið

The Exploration Museum in HusavikKönnunarsögusafnið (The Exploration Museum) er safn um sögu land og geimkönnunar. Aðal sýningarrými safnsins er helgað geimferðum, æfingum amerískra tunglfara á Íslandi árin 1965 og 1967, sem og tilraunageimskotum frakka sem áttu sér stað hér á landi frá 1964 til 1965. Þá er ýtarlega fjallað um landkönnun víkinga og norrænna manna.

Undirbúningur að stofnun safnsins hefur staðið frá árinu 2010 og opnar þan 10. maí 2014. Safnið er til húsa að Héðinsbraut 3 þar sem áður var Hið íslenzka reðasafn.

Markmið safnsins er að vekja athygli á tengslum Íslands við könnunarsögu heimsins.

Safnstjóri er Örlygur Hnefill Örlygsson

Sjá nánar: Kynningarskýrsla og umfjöllun í fjölmiðlum